Sounds of the Sea

Can you hear the differences between the species of whales?

Whale Sounds

Beluga Whale
Known as the 'canaries of the sea', Beluga Whales have the widest range of clicks, chirps, whistles, and vocalizations among whale and dolphin species. The sounds from the exhibition are from our very own Little White and Little Grey.

Mjaldur 
Mjaldrar eru þekktir sem „kanarífuglar hafsins“, en Mjaldurinn er með víðustu raddbönd meðal hvala og höfrunga. Hann gefur frá sér mörg hljóð, meðal annars smelli, tíst og flaut. Hljóðin sem heyra má í sýningunni ‘’ Hvalahljóð Sjávarins’’ eru upptökur frá Litlu Grá og Litlu Hvít

Orca
Killer whales have distinct dialects of whistles and calls, unique to each pod. From bioacoustics alone, scientists are able to tell which group of killer whales are present! The recording from the exhibition is from local killer whales.

Háhyrningur
Háhyrningar hafa áberandi mállýskur og framkalla flaut og köll sem eru einstakar fyrir hvern hóp af Háhyrningum. Út frá hljóðunum geta vísindamenn sagt til um hvaða hóp háhyrninga er til staðar! Upptakan frá sýningunni er frá staðbundnum háhyrningum.

 

Pilot Whale
Pilot whales can often congregate in some of the largest pods, numbering in the hundreds to thousands. Here in Vestmannaeyjar, we often see small pods pass by, which is where the exhibition recording came from. They are highly social creatures with complex and distinct vocalizations.

Grindhvalur 
Grindhvalir geta oft safnast saman í einhverjum af stærstu hópum hvala í heimi. Í einum hópi getað verið hundruðir til þúsunda hvala. Hér í Vestmannaeyjum sjáum við oft minni hópa synda framhjá og er sýningar upptakan komin frá þeim. Þeir eru mjög félagslegar verur með flókna og áberandi raddsetningu.

Humpback Whale
Humpback whales, while found in every ocean, are often seen here, around Vestmannaeyjar. The recording from the exhibition is from a humpback local to our waters. The songs of humpbacks can last for hours and travel great distances, often to attract a mate. Humpbacks are also known to 'whisper' between mother and calf as the calf learns how to vocalize.

Hnúfubakur
Hnúfubakar, sem finnast í hverju hafi, sjást oft hér í kringum Vestmannaeyjar. Upptakan frá sýningunni er frá hnúfubaki sem sást í kringum eyjarnar. Söngur hnúfubaka geta varað í marga klukkutíma og ferðast langar leiðir, oft til að laða að maka. Einnig er vitað að mæður og kálfar hvísla sín á milli þegar kálfurinn lærir að radda.