Job Opportunities at the Sanctuary/Atvinnutækifæri hjá SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

Updated August 12, 2022

Thank you for your interest in working for the SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary!

Any current job openings will be posted below, including internships or volunteer positions, if available.

 

Open Roles:

Operations Manager 

Hefur þú áhuga á að taka við stjórnunarhlutverki í heimsins fyrsta Griðarstað Mjaldra (Beluga Whale Sanctuary)? Við erum að leita af kraftmiklum einstakling til að sjá um rekstur griðarstaðarins og styðja við þróun SEA LIFE Trust!

Griðarstaðurinn okkar er staðsettur á fallegu Heimaey í Vestmannaeyjum og hýsir fyrstu Mjaldra landsins til langtíma, Litlu Hvít og Litlu Grá.

Hæfniskröfur

  • Reynslu af rekstrarstjórnun, helst innan svipað rekstrarsviðs
  • Bakgrunnur í skemmtanaiðnaði er æskilegur
  • Fjárhagslegur bakgrunnur er ekki nauðsynlegur en almenn þekking á hagnaði og tapi, sölu og framlegð er mikilvægur.
  • Getuna til að finna skapandi lausnir vandamála og koma með ný sjónarmið
  • Mikil skipulagning og getuna til að koma verkum í framkvæmd
  • Getuna til að huga að smáatriðum en á sama tíma að sjá heildamyndina
  • Að gefa frá sér orku og ástríðu sem sýnir okkur hvernig þú hvetur teymið í kringum þig til að vinna að sameiginlegu markmiði.

Apply Online: https://merlin.csod.com/ux/ats/careersite/4/home/requisition/14749?c=merlin

Due to the volume of applications, only candidates who will be moving forward in the interview process will be contacted. 

 

Volunteer Positions for Puffling Season

 

If you are interested in volunteering during the puffling season to assist with oiled or injured bird care, please be aware that we cannot yet be certain when the birds are likely to fledge until 4-6 weeks prior to fledging, due to annual variances. We are in need of volunteers with bird handling experience or veterinary expertise. Timing is likely to be late August and this is unpaid volunteer work.

If you are interested in being notified closer to puffling season and are able to travel to Vestmannaeyjar to assist, please email us at Belugas@sealifetrust.com with your resume and information on when you could assist.